Thursday, August 2, 2012

Þjóðhátíð

Er að fara á Þjóðhátíð á morgun!! víííí hlakka svo til. Ég og Elín Mist förum með Herjólfi kl 13 og gistum hjá Bjarna, vini mínum sem býr í Vestmannaeyjum. Þar sem hann er ekki mikill (eða enginn réttara sagt) djammari, þá verður fyrirkomulagið bara þannig að þau fara heim þegar þau eru orðin þreytt og ég get djammað ;) Sjáum samt til hversu dugleg ég verð í því, en gott að hafa möguleikann fyrir hendi allavega. Svona er veðurspáin fyrir helgina! 

Tomorrow, Friday 03/08/2012
TimeForecastTemp.PrecipitationWind
00:00–06:00Fair.  For the period: 00:00–06:0012°0 mmGentle breeze, 5 m/s from westGentle breeze, 5 m/s from west
06:00–12:00Fair.  For the period: 06:00–12:0011°0 mmGentle breeze, 5 m/s from west-northwestGentle breeze, 5 m/s from west-northwest
12:00–18:00Fair.  For the period: 12:00–18:0012°0 mmModerate breeze, 6 m/s from west-northwestModerate breeze, 6 m/s from west-northwest
18:00–00:00Fair.  For the period: 18:00–00:0013°0 mmFresh breeze, 10 m/s from west-northwestFresh breeze, 10 m/s from west-northwest
Saturday, 04/08/2012
TimeForecastTemp.PrecipitationWind
00:00–06:00Fair.  For the period: 00:00–06:0012°0 mmModerate breeze, 7 m/s from northwestModerate breeze, 7 m/s from northwest
06:00–12:00Fair.  For the period: 06:00–12:0011°0 mmModerate breeze, 7 m/s from northwestModerate breeze, 7 m/s from northwest
12:00–18:00Fair.  For the period: 12:00–18:0013°0 mmModerate breeze, 6 m/s from northwestModerate breeze, 6 m/s from northwest
18:00–00:00Partly cloudy.  For the period: 18:00–00:0013°0 mmModerate breeze, 8 m/s from west-northwestModerate breeze, 8 m/s from west-northwest

The forecast shows local time for Vestmannaeyjar.


Það var bara rigning í Eyjum í fyrra þegar ég var þar, svo það verður gaman að fá að upplifa Þjóðhátíð í góðu veðri líka. Muna eftir að taka með sundföt, hlýraboli og létta jakka....ekki bara hlý föt og pollagalla, eins og síðast (þó ég held ég láti það samt fylgja með líka - just in case). Veðurspáin er ekki alltaf rétt......svo mikið er víst.

No comments: