Pages

Monday, July 30, 2012

Pink iron

Ég er orðin ótrúlega mikil stelpa, er að elska allt bleikt þessa dagana! Veit ekki hvernig það gerðist, en svona er þetta. Hef aldrei verið mikið fyrir bleikt, svo kemur þetta allt í einu upp hjá mér á gamals aldri. Í ræktinni er ég alltaf í svörtum og bleikum Nike skóm, með bleikan mp3 spilara og oft í bleikum bol líka. Væri gaman að eiga svona dót líka:







Þessi bolur er til í Sportland, væri nú alveg til í að splæsa honum á mig :)
Svo væri nú ekki leiðinlegt að æfa í einni svona stöð! Verst væri að það væru sennilega engir strákar að æfa þarna líka.....og mér finnst nú ekki leiðinlegt að hafa stundum gott útsýni þegar maður er að æfa ;) 


Pink Iron....hversu nett er það nafn?? 

No comments: