Saturday, April 5, 2014

Like - síða

Ég var að búa til Like-síðu fyrir bloggið mitt, þannig að þeir sem eru ekki vinir mínir á facebook geti fylgst með þegar það koma inn nýjar færslur og þess háttar. Eins mun ég kannski setja inn fleiri myndir þar, sem ég mun kannski ekki endilega blogga um.

Endilega læka og deila.
HÉR er síðan. Í framtíðinni mun ég svo vera með leik á síðunni fyrir "lækara", er með einn í huga nú þegar. 


xx
Rósa

No comments: