Monday, January 14, 2013

Æfing

Stundum er ég alveg svona sveitt eftir æfingu:


og þá líður mér svo ótrúlega ótrúlega vel :) Tók þessa mynd eftir Buttlift tíma á laugardaginn þar sem var tekið alveg hriiiiiikalega á því. Er enn með brauðfætur!

No comments: