Thursday, May 29, 2014

Vinningshafi!!

Í gær dró ég sigurvegarann í Afmælisleiknum sem ég var með hérna á blogginu. Eða reyndar dró Elín Mist, dóttir mín, fyrir mig. Hún skrifaði nöfnin á stelpunum sem kommentuðu á blað, braut saman og setti í skál og dró svo eina heppna upp úr skálinni. Ég tók upp myndband til sönnunar. Gjörið svo vel :)


Sigurvegarinn er: 

Ragnheiður Svava

Hún var hjá mér í 30 daga áskoruninni og ætlar að vera aftur með í þeirri næstu, og er svo heppin að fá það frítt. Að auki fær hún 2000 kr gjafabréf á Nings :)

Til hamingju Ragga!! 

xx
Rósa

2 comments:

Ragnheiður Svava Karlsdóttir said...

veiveivei!! Takk kærlega fyrir!! Er mega spennt :D

LOVE JOICE said...

Wonderful post and I like your blog as well, would you like to follow each other on BLOGLOVIN and FACEBOOK? if you decided to follow me, please let me know so I can follow you back.

www.love-joice.com
P.S please don't forget to leave me your Facebook link.