Pages

Sunday, April 6, 2014

Sci-fi þættir - topp 10

Ég er mjög mikill aðdáandi Sci-fi þátta. Ég hef ekki gefið Sci-fi bíómyndum eins mikið tækifæri, enda er ég algjörlega þátta-manneskja út í gegn. Bíómyndir eru of langar fyrir minn smekk....næ mjög sjaldan að halda mér vakandi yfir heilli mynd. Stundum sofna ég meira að segja yfir þáttum og þarf að horfa á sama þáttinn í 1-3 törnum hehe, en þá er ég greinilega mjög þreytt!

Sci-fi er stytting á Science fiction, eða vísinda-skáldskapur á íslensku, eins og flestir vita. Þannig að hér erum við að tala um söguþráð sem er alveg út úr kú, og myndi aldrei gerast - ever. Það er svo gaman :)

Hérna er Sci-fi topp 10 listinn minn (í réttri röð): 
fyrir aftan eru einkunnirnar sem þættirnir fá á imdb.com

1. Supernatural (döööhhhh) - 8,8


2. The Walking dead - 8,7


3. Fringe - 8,5


4. Haven - 7,6


5. The Beauty and the beast  - 7,2


6. Misfits - 8,5


7. Orpan black - 8,4


8. American horror story - 8,5


9. The 4400 - 7,5



10. The 100 - 6,9

þessir eru alveg nýjir - bara komnir 3 þættir - en mér finnst þeir lofa góðu

Hér eru svo aðrir 10 þættir sem mér finnst alveg ágætir: (sumir þeirra byrjuðu mjög góðir en dofnuðu svo aðeins með tímanum), en sumir þeirra eru bara frá byrjun "alltílagi", þá meina ég að ég er ekkert endilega að bíða á brúninni eftir næsta þætti, en horfi samt :) 

1.       Once upon a time (8,1) (hætti að horfa í seríu 2)
2.       Arrow (8,2)
3.       True Blood (8,1) (hætti að horfa í seríu 4)
4.       Lost (8,6) (kláraði ekki síðasta seasonið)
5.       The vampire diaries (8,2)
6.       Lost girl (7,9) (hætti að horfa í seríu 2)
7.       V (6,9)
8.       Smallville (7,5) (hef bara séð einn og einn þátt)
9.       Helix (7,3)
10.   Touch (7,5)



Hér eru svo enn aðrir 10 sci-fi þættir sem mig langar til að sjá. Sumir þeirra eru nú þegar til á tölvunni minni, ég á bara eftir að finna tíma til að byrja að horfa :) 

 1.       Continuum (7,9)
2.       The tomorrow people (7,5)
3.       Intelligence (7,1)
4.       Firefly (9,2)
5.       Falling skies (7,3)
6.       Sleepy hollow (7.9)
7.       Almost human (8,3)
8.       Dracula (7,7)
9.       Reign (7,9)
10.   Game of Thrones (9,5)

 Hverjir eru uppáhalds Sci-fi þættirnir ykkar? 
Hverju mæliði með að ég byrji á? 
Væri rosa gaman að heyra frá ykkur! 

xx
Rósa

No comments: