Wednesday, February 5, 2014

Skemmtileg quotes

Þegar ég verð komin í mína eigin íbúð langar mig til að fá mér eitthvað flott quote í fallegu letri á einn vegginn. Helst í frekar stóru letri þannig að það verði auðlesanlegt og áberandi. En ég er nú ekkert að fara að eignast mína eigin íbúð á næstunni svo mér liggur ekkert á, en stundum rekst ég á eitthvað sniðugt sem ég gæti hugsað mér að setja á vegg, eins og þessi hér til dæmis:


Myndi einmitt vilja hafa þetta eitthvað svona einfalt, og jafnvel skondið eins og þetta neðsta. En að sjálfsögðu í mikið fallegra leti. Það er örugglega ótrúlega gaman að vera í sínu eigin húsnæði og fá að ráða algjörlega hvað maður gerir við það.....getekkibeðið.....

Í kvöld er ég að fara að sjá Mið-Ísland með vinnunni, og Elín Mist fær að fljóta með. 
Hlakka til 

xx
Rósa

No comments: