Wednesday, November 25, 2015

Óskalisti vol 2

Ég fékk kvörtun frá dóttur minni um að það væru alltof fáar vörur á óskalistanum sem ég gerði hérna á blogginu um daginn innan hennar budget-ar. Svo ég skellti að sjálfsögðu bara í nýjan, sem hún getur þá kannski nýtt sér þegar hún fer að versla handa mér jólagjöfina í ár :)
Barry M. - Satin lip paint í Berrylicious (Fotia.is)

Bluethooth hátalari fyrir síma (fæst á Hópkaup, Elko og fleiri stöðum)

Blóðþrýstings- og púlsmælir (fæst á Hópkaup og kannski Elko?)

Make up store - China red

Coffee scrub (fæst á Alena.is)

Gel eyliner frá Inglot, grænan, bláan, svartan, fjólubláan....whatever. Langar í þá alla!

Real techniques svamp - fást í Hagkaup til dæmis

Bókina The secret - Leyndarmálið
Kannski hjálpaði þetta líka einhverjum að fá hugmyndir um hvað þeir geta óskað eftir í svona "ódýrari" jólagjafir :)
 
xx
Rósa

No comments: