Thursday, February 13, 2014

Óskalistinn

Það er alveg stórhættulegt að læka flottar fataverslanir á facebook. Mig langar alltaf í svo mikið! Lindex og Vero Moda settu inn ný albúm með væntanlegum vörum og ég að sjálfsögðu fann alltof mikið sem mig langar í, en get ekki keypt. Ég læt migbara dreyma. Hérna er brotabrot af því sem mig langar í:

Síðerma bolur úr Vero Moda. Finnst þessi litur og áferð svo flott 

Peysa úr Lindex - ELSKA hana 

Flottur Only jakki úr Vero Moda
Þessar VERÐ ég að eignast!! geðveikar! Úr Vero Moda

Sjúk "golla" úr Vero Moda, sé þessa fyrir mér við leðurbuxurnar

Jakkapeysa úr Vero Moda
 Dæs!

xx
Rósa

No comments: