Sunday, February 23, 2014

Sexí sunnudagar vol 2

Í tilefni þess að ég er að fara að sjá þennan mann með berum augum í ágúst þá er enginn annar en Justin Timberlake sexí maður dagins. Ójá. Hann er svakalega flottur gaur, kann að dansa, syngja og vera sætur. Ekki slæmir eiginleikar þar á ferð.


Namm namm

Læt líka fylgja með eitt vidjó af honum úr þættinum með Ellen, elska hana og elska þessa þætti, og þetta myndband sýnir hversu flottur hann Justin er LIVE (vá hvað ég get ekki beðið eftir að vera komin með miða á tónleikana í hendurnar eftir nokkra daga!!!)


ÓMÆGOD - alltof gott til að vera satt
(og já ég veit að það er konudagur í dag - fékk smá trít - myndir koma á mrg :) 

xx
RósaNo comments: