Thursday, January 30, 2014

Revenge - outfits

Ég elska að horfa á þessa þætti - konurnar eru allar svo fallega klæddar, og þá sérstaklega aðalleikkonan Emily VanCamp. Ef maður bara ætti nóg af peningum til að splæsa í öll þessi outfit - þá væri Rósa ánægð. Þangað til læt ég mig bara dreyma :)

Emily VanCamp í klikkað flottum Maxi kjól 
Ashley Madakwe er líka alltaf smart 
"steldu stílnum"
 Njótið dagsins, 
og ekki missa af Biggest Loser í kvöld

xx
Rósa

No comments: