Wednesday, January 29, 2014

Beyonce

Ég á ennþá eftir að horfa á Grammy verðlaunaafhendinguna, er að geyma það fyrir helgina nefnilega. En ég stalst til að horfa á atriðið með Beyonce og Jay-Z því ég heyrði að það væri alveg rosalegt. Og váááá!!! þetta er náttúrulega bara grín hvað konan er með þetta!!! Er búin að bæta þessu lagi við ræktar-playlistann minn á ipodnum.

Ef þú ert ekki búin að sjá atriðið þá geturu gert það hér: Finnst þetta quote einstaklega skemmtilegt líka :) 

xx
Rósa

No comments: