Saturday, December 22, 2012

Buttlift

Nýjasta æðið hjá mér er að mæta á laugardagsmorgnum kl 10 í World Class Ögurhvarfi í Buttlift tíma. Þetta eru mjög krefjandi tímar og reyna alveg hrikalega mikið á. Mjög skemmtileg tónlist og skemmtilegar æfingar. Ég alveg elska þá. Maður lítur gjörsamlega út eins og sveittur karfi í lok tímans, en alveg þess virði :)

Fyrir tímann                                                                              Eftir tímann

Tók mynd af mér fyrir og eftir Buttlift tímann í morgun - sést mjög vel hvað ég svitnði veeeeel hahahha

No comments: