Thursday, May 10, 2012

Matarklám

Er búin að vera rosa lítið í mátarkláminu núna miðað við áður, nánast ekkert bara. En svo uppgötvaði ég Pinterest í vikunni og er aðeins búin að missa mig þar.....sumt er bara svo girnilegt. Ég efast samt um að ég eigi eftir að baka þetta einhverntíma....sennilega alltof flókið fyrir mig. EN hversu girnó???


No comments: