Thursday, April 12, 2012

Hvaða flokkur??

Er í miklu basli að reyna að velja mér flokk til að keppa í á mótinu. Málið er að ég ætlaði mér alltaf að keppa í Fitness Model flokknum, þar sem auk bikini lotu er búningalota. En lúkkið sem er verið að leita eftir þar er soldið harðara en í þessum hefðbundnu bikini keppnum. En svo er annar flokkur sem heitir Bikini Model og þar er auk bikini lotunnar síðkjólalota. Já þið lásuð rétt....þessi flokkur er soldið fegurðarsamkeppnalegur. En sennilega hentar skrokkurinn minn betur þar, allavega eins og er. Ég ætla pottþétt að keppa í Fitness Model flokknum, en þar sem WBFF er svo frábært félag þá leyfir það byrjendum að keppa í fleiri en einum flokk, til að finna út hvaða flokkur það er sem hentar þeim best....þá get ég keppt í báðum. Spurningin er því eiginlega sú....ætti ég að gera það? Mér finnst síðkjólaflokkurinn ekki spennandi....en ég gæti hugsanlega náð lengra í honum á þessu móti heldur en í hinum, svo það er alveg spurning hvort maður ætti ekki að láta sig hafa það bara. Hvað finnst ykkur? Endilega kommentið hérna fyrir neðan, mig langar rosalega mikið í ykkar álit á þessu :) 

Svona eru kríteríurnar og myndir frá fyrri mótum miðað við flokkana: 
Female Diva Fitness Model:
  • Bikini round
  • Themewear round
Female Diva Fitness Model Attire Expectations:
Themewear Round:  As a WBFF Fitness Model we require female competitors to bring a creative , and glamorous themewear to the stage.  Different ideas may be, Carnival theme, Vegas Show Girls, Victoria Secret glamour, this round should not become confused with a sportswear  theme round. This is definitely a very creative and glamorous round for the female delegates to display their physical beauty and conditioning.

40%- Overall Marketability
40%-Physique
20%- Stage Presence, Poise, Confidence


Diva Bikini Model Criteria:
The Diva Bikini Model is primarily a beauty contest. Competitors are judged upon their overall beauty and body shape and tone. This competition consists of two rounds, bikini round, and evening gown round

Round #1: Bikini Round - two piece any style that best compliments your physique
Round #2: Evening Gown Round- Gown must be classy form fitted and long , any style

Attention is focused on beauty of face, figure, physical fitness, and the confidence with which each contestant carries herself.


Það er hægt að smella á myndirnar til að sjá þær stærri.
Your thoughts?? 

No comments: