Thursday, March 8, 2012

Gym motivation

Þá er vinnudeginum mínum að ljúka og ég að fara að tía mig í ræktina. N.o.explode komið í Smart shake brúsann minn og allt að verða tilbúið. Alveg tilvalið að skoða smá gym motivation quotes og myndir fyrir æfingu til að koma sér í rétta gírinn. Brjóst og þríhöfði á prógramminu mínu í dag :DShit, ég mun örugglega lenda í þessu við lendingu í Koben.......

Það er ekki nóg að vera bara duglegur í dag.....Og síðast en ekki síst:


Farin á æfingu :) 

No comments: