Friday, September 9, 2011

So you think you can dance

Ég elska elska þessa þætti!! Er búin að horfa á alla þættina frá byrjun og finnst krakkarnir sem eru í þessum þáttum bara alveg hreint mögnuð. Það sem þau geta gert er bara oft á tíðum ótrúlegt!! Langar að deila með ykkur upphálds dönsunum mínum úr þáttunum:


Enjoy :)
Góða helgi og gangið hægt um gleðinnar dyr 

No comments: