Monday, November 29, 2010

Myndir

Jæja eins og allir lesendur ættu að vita þá er núna komin rúm vika síðan keppnin var og þrátt fyrir að ég hafi náð mínum markmiðum þá átti ég ekki séns í allar hinar stelpurnar, sem voru hvor annarri flottari. Engu að síður var þetta rosalega skemmtilegt og ég sátt við þann árangur sem ég náði, ég hefði bara þurft að vera betri þegar ég byrjaði köttið og svo hefði nú ekki verið verra að hafa þarna 2 auka vikur heheh.

 Að undirbúa mig - hárgreiðsla, förðun, neglur, augnhár, brúnka og svo framvegis.....


 Hérna eru allar stelpurnar í mínum flokk, Modelfitness -167 sm, ég er í grænu þriðja frá hægri.


Sundbolur - ég er þarna lengst til hægri
 Sundbolur, ég er þarna lengst til hægri


 Baksviðs rétt fyrir tískusýninguna  


Ég og Solla hressar baksviðs

 
   Í tískusýningunni 
                                                                          
Ég og Edda aðstoðarmaðurinn minn eftir keppninaÞað verður ekki mikið um keppnis eða niðurskurðar blogg hér á næstunni.....en ég mun samt halda síðunni opinni og henda kannski einhverju hérna inn við tækifæri :) Stay tuned.......

No comments: