Thursday, August 5, 2010

Monica Brant


Monica Brant er að fara að koma til Íslands á Icelandic health and fitness expo og ætlar að halda fræga fitness námskeiðið sitt í leiðinni 'Fem Camp' dagana 16. og 17. nóvember. Ég er búin að skrá mig á þetta námskeið og get vægast sagt ekki beðið. Monica Brant er eitt stærsta kvenmannsnafnið í fitness-bransanum þarna úti og hún er ekkert lítið flott. Glæsileg á sviðinu og er bara eitthvað svo vel samræmd, alveg gullfalleg kona.


Á þessari síðu hérna er þessari spurningu svarað: "Hvað er Fem Camp?" og þetta er svarið sem er gefið:


Fun, educational and motivational. The Fem Camp is a 3 day ladies only camp covering all areas of women´s fitness. The world´s best fitness icon, Monica Brant, shows you first hand how to get into your best shape ever! Learn her best kept fitness and nutrition secrets.

No comments: