Wednesday, August 4, 2010

Loksins


LOKSINS hefur Heidi Montaq fengið "vitið" aftur!!! Hún er búin að sækja um skilnað frá hálfvitanum Spencer Pratt, þannig að orðrómarnir eru þá réttir eftir allt saman. Skil bara ekki hvernig hún gat verið með honum til að byrja með, ekkert lítið andlegt ofbeldi sem hann beitti hana og einangraði hana frá fjölskyldu og vinum. Vonandi að hún hafi samt einhvern til að hjálpa sér að komast aftur á réttan kjöl :)

No comments: