Saturday, August 7, 2010

Langar í nýja skó

Þessir skór fást í Maníu á laugarveginum og mig laaaangar svo í þá. Geðveikir!! Þá myndi ég líka koma við í Skarthúsinu í leiðinni og kaupa mér eitthvað fallegt þar :) Væri svo gaman ef maður ætti bara nóg af peningum og gæti keypt allt það sem manni langar í. Þangað til ætla ég bara að láta mig dreyma.....

No comments: