Sunday, March 2, 2008

Tim Riggins

Erum við að tala um heitan gaur eða hvað? Friday Night Lights eru rosa góðir þættir og allt það......en þessi gaur er bara of heitur til að lifa sko. Og vitiði að hann er bara jafngamall og ég, þrátt fyrir að vera að leika einhvern 18 ára gutta í þættinum. Aldrei að vita nema að maður eigi séns. Ræææææt. Maður má nú samt alveg láta sig dreyma.......

2 comments:

Lilja ÓSk said...

Núna veit ég hvað þú varst að gera í nótt...hahhahaha

hann lítur út fyrir að vera svona 14 ára samt...og friday night hvað?
Díí hvað ég er ekki inní lífinu!

Ert þú ekkert að lesa hagfræði eða?
díí :)

Anonymous said...

Ég hélt að hann væri yngir en við en satt er það gaurinn er HOT HOT HOT kv Ásta Magga