Pages

Tuesday, July 7, 2015

Ræktarplaylistinn minn

Ég veit ekki með ykkur, en ég fíla mest að hlusta á soldið rokkaða tónlist í ræktinni, með smá rapp-ívafi, en þá helst bara ef það er hægt að tengja textann í laginu á einhvern hátt við að pína sig áfram á æfingunni ;)

Þannig að ef þið eruð eins og ég, þá getiði follow-að ræktarplaylistann minn á Spotify, hann heitir Gym time og er um 2ja tíma langur (ef þú smellir á nafnið á playlistanum þá ættiru að fara beint á hann á spotify). Ég skipti oft út lögum og þess háttar á play-listunum mínum, en fyrir ræktina reyni ég að hafa þá amk alltaf um 2ja tíma langa. 

Hér eru nokkur af uppáhaldlögunum mínum á listanum: 

Beat it - Fall out boy


I am machine - Three days grace


Hell yeah - Rev Theory


Blame it on the boom boom - Black stone cherry


The Pride - Five finger death punch


What kind of man - Florance and the machine

Eruð þið með einhverja skemmtilega ræktar-playlista sem ég gæti followað? 
Ég fíla td meiri svona dans - popp tónlist þegar ég er að taka brennsluæfingar, og það styttist í að maður byrji á þeim svo það væri gaman að finna þess háttar playlista líka :) 

Það er fátt skemmtilegra en að mæta á æfingu með splunku nýjan playlista :D :D 

xx
Rósa

No comments: