Wednesday, June 11, 2014

"The Rock"

Dwayne Johnson, a.k.a. "The Rock" er svo ógeðslega svalur gaur!! Ég fylgist með honum á facebook og þessi maður er bara svo með þetta. Hann er duglegur að pósta inná læk síðuna sína myndum af sér úr ræktinni og á setti, og lætur oft fylgja með fyndin eða motivational quotes. Afsakið ensku-sletturnar mínar, stundum eru ensku orðin bara ofar í huga hjá manni, og maður nennir ekki að leita af íslensku orðunum. Ef þið eruð ekki að fylgjast með kallinum, þá mæli ég með því að þið gerið það hið snarasta HÉR.

xx
Rósa

No comments: