Monday, June 9, 2014

Sólin

Stundum vildi ég óska þess að ég byggi einhversstaðar þar sem alltaf væri hlýtt og sólin skini oftar en 10 daga á ári. Í framtíðinni mun ég láta þessa draumóra rætast, en þangað til verður maður að nýta vel þessa fáu daga sem við fáum hérna á skerinu. Ég eyddi sólarseginum á laugardaginn á Akranesi, á pallinum heima hjá foreldrum mínum. Græddi þar nokkrar freknur og smávegis bikinifar. Get ekki beðið eftir næsta sólardegi ☀️Þangað til næst.....

xx
Rósa

No comments: