Ég get alveg misst mig á Pintrest stundum, sérstaklega svona á föstudagskvöldum þegar Elín mín er ekki heima og ég hef ekkert að gera. Í kvöld var þannig kvöld. Ég málaði mig eins og ég væri að fara út á lífið, lakkaði á mér neglurnar með hvítu lakki og vafraði svo um á netinu/Pintrest að skoða fallegar myndir. Hérna er brotabrot af því sem ég sá fallegt:
 |
Belti fyrir síma og lykil í ræktina, VERÐ að eignast svona! bara VERÐ |
 |
Flottur og sumarlegur vatnsmelónu safi í krukku |
 |
Þessi blái litur er svo fallegur, veit einhver hvar ég finn svona bláan lit? |
 |
Geðveik sólgleraugu! |
 |
Flottir skór, flott taska, flottar buxur |
 |
Prinsessu-pils, Me wants |
 |
Ég ætla að seiva þessa mynd í símanum mínum og fara með hana á hárgreiðslustofu og fá mér þessa liti! |
 |
Þarf að kaupa mér þennan lit frá MAC, æðislegur :) |
 |
Finnst svo flottir svona hringir. Verst að þetta lúkkar ekki vel á dverga-bollu-puttunum mínum..... |
 |
Flott outfit |
ooohhhh vildi að ég væri milljónarmæringur, þá ætti ég þetta allt saman :D
xx
Rósa
No comments:
Post a Comment