Sunday, May 18, 2014

Prufa

Ég var að fá mér Blogger app í símann minn, þannig að ég geti bloggað á ferðinni ef mér dytti það í hug einhverntíma. Svo gaman að eiga síma sem ég get gert ALLT sem mér dettur í hug í. Love it ❤️👍

Ég fór á æfingu í dag, hamstrings og glutes var á dagskránni, sem eru með uppálds æfingunum mínum. Svo verslaði ég fyrir vikuna í Bónus og skellti mér svo í sund þar sem mér tókst að næla mér í nokkrar freknur. Vonandi er þetta bara byrjunin á geðveiku sumri ☀️👍💪👙

 
xx
Rósa

No comments: