Saturday, April 12, 2014

Lindex og slip ons

Lindex er ein af mínum uppáhaldsbúðum á Íslandi. Ég læt ekki bjóða mér það að kaupa föt á okurverði, svo þegar ég versla innanlands þá versla ég í verslunum sem eru með verð sem eru fólki bjóðandi (Vero Moda, Zara, Vila og Lindex sem dæmi). Ég var að skoða facebook síðu Lindex í dag og sá svo ótal margt fallegt sem mig langar í.
 Mig langar svo líka í einhverja flotta slip on skó fyrir sumarið. Vitiði hvar ég fæ svoleiðis hérna heima?
xx
Rósa

No comments: