Monday, April 14, 2014

Gym músík

Þegar maður er í næstum því 2 tíma alla daga í ræktinni þá er eins gott að hafa einhverja góða tónlist. Ég er farin að vera nokkuð dugleg við það að öppdeita ipodinn minn svo að ég fái ekki leið á lögunum sem ég hlusta á. Þessi lög eru nýjasta viðbótin á ipodinn:


Já, það er official, ég er algjör poppari í ræktinni :) 

xx
Rósa

No comments: