Wednesday, November 13, 2013

Ætti ég......

Það er  búið að blunda soldið í mér uppá síðkastið að  byrja aftur að blogga.....sakna þess stundum.

Ég setti inn könnun hérna til hliðar, því mig langar soldið að sjá hvað þið viljið helst lesa um hér, ef svo skyldi verða að ég byrji aftur að skrifa hér inn.

Endilega látið af ykkur vita :)1 comment:

Edda Ósk said...

já koma svo, blogga :)