Wednesday, November 20, 2013

Jólagjafa - óskalistinn minn!

Það er svo ótal margt sem mig langar að eignast þessa dagana. Ég býst nú alls ekki við því að fá allt það sem mig langar í í jólagjöf, enda fæ ég ekki nema sirka 4 gjafir :) Mjög líklega mun ég líka kaupa mér eitthvað af þessu sem mig langar í úti (btw, bara 12 dagar í það), þar sem það gæti verið tööööluvert ódýrara en hérna heima...

En top 10 óskalistinn minn lítur svona út: 

Nýr LG sími - minn er orðinn of gamall og lúinn! 
Polar púlsmælir - finnst þessi einstaklega fallegur 
Langar soldið í þessa úlpu úr Vero Moda - lítur svo kósý út :) 
Jessica Simpson ilmvatnssett - elska þessa lykt
Gym boss - helst bleikan
Nike Free Run - svo margir sem mig langar í - með svartan sem aðallit samt!!! 
Svona æfingabuxur! finnst þær svo geðveikar :) 
Svona Nike æfingabuxur - aðeins of flottar!!
Nike reversable topp - hægt að nota á báða vegu :)
Beats headphone - þessi fjólubláu eru æði :) 
Svona fallegar grifflur 


No comments: