Friday, November 29, 2013

Föstudagsæfing

Við Heiðar fórum í ræktina áðan og tókum rosalega góða bakæfingu, ásamt nokkrum kviðæfingum. Við vorum í rétt rúman klukkutíma og vorum alveg búin á því eftirá, gengum alveg hrikalega sátt úr úr salnum. Svoleiðis á það að vera! Það er svo gott að hafa góðan æfingarfélaga sem hvetur mann áfram og vill taka á því á sama leveli og maður sjálfur. Við erum nú venjulega ekki mikið með myndavélina uppi á æfingum en það var eitthvað stuð í okkur núna....og þið fáið að njóta afrakstursins af því hér hehe.
No comments: