Wednesday, November 27, 2013

Bloggin sem ég les

Á næstum því hverjum degi tek ég smá bloggrúnt - þá kíki ég á öll bloggin sem ég hef fundið á netinu sem mér finnst skemmtileg og athuga hvort það séu komnar nýjar færslur. Mér finnst rosalega gaman að lesa sum blogg, Sérstaklega þegar fólk er ekki bara að setja inn myndir af fötum og make-upi og eitthvað, heldur er líka með persónulegar færslur inná milli og bara svona að spjalla um daglegt líf. Gaman að hafa þetta svona allt í bland.

Uppáhaldsbloggin mín þessa dagana eru:

Magga Gnarr (fitness)

Alexandra Sif (fitness, make up-daglegt líf)

Hrefna Dan (daglegt líf, tíska, outfit dagsins)

Ástríður Þórey (daglegt líf, hönnun, heimilið)

Guðrún Veiga (daglegt líf, skemmtilegur húmor)

Moda Island (tíska)

Eva Laufey Kjaran (matur, daglegt líf)

Hugmyndasvampurinn (hönnun, heimilið)

Trendnet (aðallega flipann hennar Karenar Lindar (líkamsrækt, tíska, daglegt líf))

Hugrún Haralds (make up, hönnun, daglegt líf)

Endilega komið með ábendingar um fleiri skemmtileg blogg, ef þið vitið um einhver  Það má alltaf bæta nokkrum síðum við í blogg rúntinn :)

2 comments:

Anonymous said...

Bloggið hennar röggu nagla

kveðja

Rannveig

Anonymous said...

Bloggið hennar Röggu : http://ragganagli.wordpress.com/

Og svoldið líka hjá Ross:

http://rosstraining.com/blog/

Kv.
Lilja