Saturday, January 26, 2013

Föstudagskvöld

Mér finnst fátt betra en að eyða föstudagskvöldum i gymminu! Þá tek ég oft aðeins lengri æfingu, bara að því að það eru færri í ræktinni og frelsið svo mikið :) Ég veit ekki hvað það er en það kemur oft yfir mig einhver rosalegur æfingar-andi á föstudagskvöldum, þegar ég lít í kringum mig og sé að ég er ein af fáum sem er ekki einhversstaðar úti að undirbúa mig fyrir djammið eða eitthvað álíka. Fyrir mér er ræktin djammið....hahaha. Love it. Í gærkvöldi var ég EINI kvenmaðurinn í salnum....fannst það frekar skondið.

Föstudags-gym
Æfingin:

Axlir:
Upphitun fyrir axlir með 4 kg handlóðum, nokkrar æfingar

Lateral raises 3x12 (6 kg, 8kg, 8 kg)
Front raises 3x 10 (8kg, 10 kg, 10 kg)
Seated dumbell press 3x12 (10 kg)
Lateral raises leaning one arm 3x12 (4 kg)
Kettlebell swings 3x12 (12 kg)
Plate - front hold 2x 30 sek

60 burpees

Kviður:
Sit ups with medicine ball 5 kg 3x15
Side twists with medicine ball 5 kg 3x15
Reverse leg raises 3x15
V ups 3x10
Sit ups on incline bench 5 kg plate 3x15
Side bends with 10 kg plate 3x20

Cardio :)

No comments: