Friday, November 23, 2012

Bloggið

Samkvæmt statistics sem ég get skoðað á blogginu mínu þá er alveg slatti af fólki að skoða hjá mér. Í gamla lúkkinu gat ég haft það þannig að teljarinn var alltaf efst á blogginu fyrir alla til að sjá, en eftir að ég breytti lúkkinu þá virðist það ekki vera hægt. Til dæmis í gær voru 112 manns sem skoðuðu síðuna mína. Ég er alveg nokkuð ánægð með það. Svo get ég meira að segja skoðað nákvæmlega í hvaða landi fólkið er sem skoðar, hvaða vafra það notar, hvaða stýrikerfi það notar og svona. Get séð hvaða færslur hafa verið mest skoðaðar, og hvernig fólk komst inná bloggið mitt (hvort það er í gegnum facebook eða google leitarvél til dæmis, og þá get ég meira að segja séð hvaða leitarorð fólk notaði sem leiddi það að blogginu mínu). Mjög skemmtilegt að skoða þetta. En eins og staðan er núna þá hafa frá upphafi 12.926 manns skoðað bloggið mitt. Svona skiptist það á milli landa:

EntryPageviews
Iceland
7926
United States
2738
Germany
342
Norway
324
Russia
277
Sweden
127
Denmark
104
Netherlands
93
Ukraine
87
France                                                                 63
 
 
No comments: