Thursday, September 6, 2012

10.000

WOW, það eru bara komnar 10. þúsund heimsóknir á bloggið mitt!! Takk takk kærlega fyrir þið sem eruð að skoða (en látið samt aldrei vita með haki) hehehe, ég met það mikils. Mér finnst mjög gaman að blaðra, og enn skemmtilegra að vita að einhverjir nenna og jafnvel hafa gaman af að lesa blaðrið í mér :)


Ég hef svo hætt við keppni í nóvember, ætla að halda áfram að "lagfæra" skrokkinn áður en ég fer aftur að kötta. Það er rúm fyrir bætingar hér og þar (og allsstaðar) og mig langar til að einbeita mér að því áður en ég fer aftur að kötta. Það er samt engin stækkun í gangi, ég mun vera í fjarþjálfun hjá Kidda og vera í ströngu "aðhaldi" og svoleiðis, er ekkert að fara að éta hvað sem er

No comments: