Ana Delia er ein af mínum fyrirmyndum í Bikini-fitness bransanum. Mér finnst hún svo ótrúlega flott, og ekki skemmir fyrir að hún er líka falleg. Hún er frá Puerto Rico og keppir fyrir NPC. Hún er ekki ennþá orðin pro, en hefur nokkrum sinnum lent í öðru sæti í pro-qualifier keppnum (svekk). Hérna er viðtal við hana hjá Cut and Jacked. Ótrúlega flottar myndir af henni í þessu viðtali og smá yfirsýn í æfingarnar hennar og mataræði.
Hérna er svo myndband af henni æfa fætur. Hún er með klikkað flott læri!! Mig langar í svona :)
Einn daginn verð ég í svona formi!
No comments:
Post a Comment