Tuesday, June 19, 2012

Ég í speglinum

Outfit dagsins í speglinum

Mér finnst voða gaman að taka sjálfsmyndir í speglinum sem er í lyftinnu í vinnunni..... Gaman að eiga look dagsins á filmu. Look-ið er svo misjafnt, eftir því hvernig og hvenær maður vaknar, hvort maður er með ljótuna eða ekki og svo framvegis. Gaman að fylgjast með þessu. Sumum finnst þetta kannski asnalegt....en þá bara mega þeir fara og skoða einhverja aðra síðu heheh :) 

Smá sýnishorn af mér í speglinum:

6. júní 2012
8. júní 2012
13. júní 2012
14. júní 2012

15. júní 2012

No comments: