Thursday, June 28, 2012

blóma....

Ég keypti mér svona floral-buxur í New Yorker í Dk og nota þær mikið. Finnst þær svo rosalega sumarlegar og kósý. Þær eru úr svona strets-gallaefni, með vösum og þröngar niður. Þær eru aðeins ljósari en þessar hérna á myndinni..  


Ég vildi ekki kaupa þær alveg þröngar vegna þess að ég gerði ráð fyrir því að ég myndi nú bæta aðeins á mig aftur þegar ég færi að "bölka".....en það merkilega er að þær eru ekki ennþá orðnar þröngar á mér, þó ég fari í þær alveg nýýkomnar úr þvottavélinni. Love it, gengur loksins hjá mér að halda mér eftir mót, bölka án þess að verða bolla hehehheh :D 

No comments: