Saturday, December 31, 2011

Gleðilegt ár

Jæja., þá er síðasti dagur ársins 2011 genginn í garð. Ég vil óska öllum gleðilegs nýs árs og þakka fyrir það gamla. Kannski ég komi með einhverja færslu í kvöld eða á morgun um það sem stendur uppúr af árinu 2011 og hvað mig langar til að gera á árinu 2012.....aldrei að vita. Ég tek á móti nýja árinu í rólegheitum á Skaganum með fjölskyldunni minni, en þið hin; gangið hægt um gleðinnar dyr ;D

No comments: