Thursday, September 8, 2011

Gucci

Keypti mér Gucci guilty ilmvatnið í gær. Ég er alveg rosalega vandlát á ilmvötn og hef þess vegna ekki átt neitt ilmvatn í langan tíma, hef bara verið að nota body spray frá Victoria´s secret. En svo ákvað ég í gær að nú væri dagurinn sem ég fyndi mér almennilegt alvöru ilmvatn, svo ég þefaði og þefaði þangað til ég fann mína lykt. Kostaði alveg nokkra þússara.....en totally worth it :D og flaskan líka svona rosa flott :)  


No comments: