Sunday, November 14, 2010

Vatn

So far búin að drekka 2 og hálfan líter af vatni í dag!

Tel það nú bara nokkuð gott miðað við ég vaknaði ekki fyrr en kl 12. Það er svo gott að sofa út svona um helgar...æ lovvv it :)  Ég skellti mér í brennslu uppá Nordica Spa þegar ég vaknaði og fór í pottinn og fékk smá herðanudd, voðalega kósý. Ætlaði svo varla að komast heim svo því ég þurfti svo mikið að pissa á leiðinni. Getur verið soldið mikið vesen að drekka allt þetta vatn, því maður kemst varla á milli staða án þess að þurfa að stoppa einhversstaðar og fá að nota salernið.....hehhehe. Eeeeen í dag á ég að drekka 6 lítra af vatni og borða aðeins meira salt en venjulega og á morgun líka. Svo minnkar maður vatnið um helming á hverjum degi eftir það þangað til á keppnisdag - þá fær maður ekki sopa af vatni. Ansi skrautlegt að taka pillur og svona með munnvatninu einu saman - það sem maður lætur ekki hafa sig út í hehehe :)

No comments: