Saturday, October 16, 2010

Mæling

Fór í mælingu í morgun: missti 0,5 kg, 7,5 sentimetra (á einni viku) og rúm 3% fitu (á tveimur vikum) þannig að ég er mjög svo happy í dag :D

Finnst alveg merkilegt hvað sentimetrarnir og fitan rýkur af mér, en á móti léttist ég varla neitt. Svo skemmtilegt hvernig líkaminn virkar :)

En í dag er laugardagur og ég er að vinna. Tek svo brennslu eftir vinnu, skelli mér í pottinn og fæ smá nudd og svo verður haldið uppá Skaga til mömmu og pabba. Bara næs.

Eigið góða helgi :D

No comments: