Thursday, September 23, 2010

Fæðubótaefnin mín

Svona lítur annar helmingurinn af eldhúsinnréttingunni minni út þessa dagana. Ég byrjaði á að setja próteinið og glútamínið í svona fallegar krukkur til að þetta yrði aðeins fallegra ásýndar....en svo bættist alltaf meira og meira í safnið. Mér sýnist á öllu að ég þurfa að fara eina ferð í Ikea um helgina og kaupa mér fleiri krukkur :)


2 comments:

Anonymous said...

Hvað er þetta í litlu flöskunni sem er gul að neðan og rauð að ofan??

Kv.Solla

Rósa said...

það er orkuskot, rosa gott stundum í frímínútum á milli tíma til að halda sér við efnið fyrst ég drekk ekki kaffi hahaha :)