Thursday, August 12, 2010

TOP 5

Heitir Hollywood Gaurar!!


Númer 1 á listanum mínum er hin ávallt fullkomni Johnny Depp (1963). Hann er orðinn alveg eldgamall en samt ennþá sexy as hell og einn af bestu leikurunum í Hollywood í þokkabót!! :)


Númer 2 á listanum mínum er Jared Patalecki (1982) sem leikur yngri bróðirinn, Sam, í Supernatural þáttunum. Hann er langt frá því að vera góður leikari, en hann er svo hrikalega flottur og sætur að hann kemst alveg upp með það!! :)


Númer 3 er Taylor Kitsch (1981) og hann leikur vonda strákinn Tim Riggins í Friday Night Lights þáttunum. Hann er svo heitur að maður fyrirgefur honum allt, sama hversu slæmt það er. Fjúddíjú :)


Númer 4 á listanum mínum er Wade Robson (1982), dansari og danshöfundur . Hann er kannski ekkert endilega sá allra sætasti eða stæltasti.....en hrikalega sexy er hann. Það er bara eitthvað við þennan gaur sem fær mann til að kikna í hnjánum. Hérna sést hann dansa í So you think you can dance þáttunum með þátttakendum dans sem hann samdi (hann er í hvítu skyrtunni með rauða hanska).

Ég ákvað svo að hafa eina ljósku á listanum mínum líka - bara svona til að skilja ekki útundan. Fyrir valinu varð hinn sænski Alexander Skarsgard (1976), sem við þekkjum nú betur sem vonda vampíran Eric Northman úr True Blood þáttunum. Nomm nomm hann er heitur :)


3 comments:

Edda said...

við erum ekki alveg sammála í þessum málum haha... mínir eru:
1. Christian Bale
2. Bradley Cooper
3. Jonathan Rhys Meyers
4. Topher Grace
5. Hugh Jackman

Rósa said...

hehheh nei ekki alveg sammála sé ég. Hver er Topher Grace?

Edda said...

hann leikur í spiderman 3 og that 70 show eða hvað það hét ;)