Heitir Hollywood Gaurar!!
Númer 1 á listanum mínum er hin ávallt fullkomni Johnny Depp (1963). Hann er orðinn alveg eldgamall en samt ennþá sexy as hell og einn af bestu leikurunum í Hollywood í þokkabót!! :)

Númer 2 á listanum mínum er Jared Patalecki (1982) sem leikur yngri bróðirinn, Sam, í Supernatural þáttunum. Hann er langt frá því að vera góður leikari, en hann er svo hrikalega flottur og sætur að hann kemst alveg upp með það!! :)

Númer 3 er Taylor Kitsch (1981) og hann leikur vonda strákinn Tim Riggins í Friday Night Lights þáttunum. Hann er svo heitur að maður fyrirgefur honum allt, sama hversu slæmt það er. Fjúddíjú :)

Númer 4 á listanum mínum er Wade Robson (1982), dansari og danshöfundur . Hann er kannski ekkert endilega sá allra sætasti eða stæltasti.....en hrikalega sexy er hann. Það er bara eitthvað við þennan gaur sem fær mann til að kikna í hnjánum. Hérna sést hann dansa í So you think you can dance þáttunum með þátttakendum dans sem hann samdi (hann er í hvítu skyrtunni með rauða hanska).


3 comments:
við erum ekki alveg sammála í þessum málum haha... mínir eru:
1. Christian Bale
2. Bradley Cooper
3. Jonathan Rhys Meyers
4. Topher Grace
5. Hugh Jackman
hehheh nei ekki alveg sammála sé ég. Hver er Topher Grace?
hann leikur í spiderman 3 og that 70 show eða hvað það hét ;)
Post a Comment