Monday, July 26, 2010

Robbie Williams + Take that


Já, undur og stórmerki gerast greinilega ennþá!!!
Robbie Williams genginn til liðs við Take that aftur eftir 15 ára sólóferil.....
þessu bjóst ég nú seint við verð ég að viðurkenna.
Ég var svo forfallinn Take that aðdáandi þegar ég var unglingur,
að það er varla fyndið. Skemmtilegar fréttir, er bara pínulítið spennt
að heyra nýju plötuna og fá dash af flashback :)
Þeir mega nú eiga það að þeir eru allir alveg fjallmyndarlegir :)

No comments: