Wednesday, September 10, 2008

Pása

Ég er að spá í að hætta að blogga.....eða að minnsta kosti að taka mér pásu í því í einhvern tíma. Nenni ekki lengur að koma hingað inn til að skrifa og fólkið sem las bloggið mitt virðist vera hætt því. Tilgangslaust að vera að blogga fyrir fólk sem ég hitti á hverjum degi. Ætla nú samt að halda síðunni opinni og svona þangað til ég er alveg búin að ákveða mig. Þykir orðið soldið vænt um þessa síðu og tími eiginlega ekki að eyða henni alveg. Kemur í ljós hvað ég geri.

3 comments:

Anonymous said...

En það er alltaf svo gaman að lesa hér inná þó að ég hitti þig nú mjög oft :)

Kveðja Magga

lilja ósk said...

ekki hætta...Maður verður að geta fylgst með hvað fólkið á klakanum er að taka sér fyrir hendur...:)

Kveðjur frá Englandi!:)

Anonymous said...

púúúúúúúúú á þig.......bloggaðu svo að jeg hafi eitthvað að gera kona hehe kv eva dröfn