Friday, April 25, 2008

Málsvörn í dag

Í dag er síðasti skóladagurinn minn á þessari önn. Við erum sem sagt að fara að verja misserisverkefnið okkar um Icelandic Group núna á eftir klukkan 2. Get ekki sagt að ég sé mjög spennt fyrir því. Er sko alveg komin með hnút í mallakútinn minn. Ég vona svo innilega að þetta gangi vel hjá okkur og að verkefnið sem við unnum að dag og nótt verði ekki hakkað í hakk og spagettí. Plís plís plís. Það styttist óðum í að við förum að tínast heim og taka okkur til því við verðum víst að vera voðalega sæt og fín í málsvörninni. Vá hvað ég er stressuð.......Fokk fokk......

1 comment:

Steinunn said...

Jæja skvís..eriggi kominn tími á nýtt blogg :)
Nú eru bara 3 og hálfur mánuður í Mexico =)