Thursday, November 1, 2007

Sex and the city

Þegar Steinunn var hérna stal ég öllum "Sex and the city" seríunum af flakkaranum hennar. Það kom sér einstaklega vel þar sem ég var örlítið slöpp í dag og hélt mér þar af leiðandi innandyra og er þegar búin að afreka að horfa á heila seríu. Geri aðrir betur. Sökum mikilla leiðinda tók ég líka eitt stykki Quiz til að sjá hverri af þeim píunum ég líktist mest. Niðurstaðan kom mér aðeins á óvart, þar sem ég hefði haldið að ég yrði Miranda......



Which Sex and the City Character Are You?

You are part Carrie. You know what you want out of a relationship and you're not afraid to keep moving until you get it. Wit and charm are your biggest turn-ons, and you like guys who appreciate you for your mind as much as your body. You have fun playing the dating game, but secretly you just can't wait to find the guy who sweeps you off your feet and carries you into the sunset.
You are part Samantha. You value the physical over the emotional and draw a clear line between love and sex, viewing men largely as a means to an end. You relish the power that your sexuality gives you, and you are not afraid to use it in getting what you want. It's a man's world, and if you can't beat 'em, join 'em.
Find Your Character @ BrainFall.com


Gaman að því. Magga bestasta mun lenda hérna í Prag annað kvöld, ásamt tveimur vinkonum sínum, þeim Katrínu og Guðnýju. Þær gista allar hérna á hostelinu mínu fram á næsta þriðjudag og ætlum við að mála bæinn rauðann þessa daga. Einnig ætla ég að gera mitt besta í að sýna þeim það besta sem Prag hefur uppá að bjóða. Eigið góða helgi kæru vinir.

Na shleadanou za týden :)

3 comments:

Steinunn said...

Jæja....nú er ég búin að blogga þrisvar síðan þú kvartaðir undan bloggleysinu hjá mér..en ekkert gerist á þinni síðu !! Langar að heyra hvernig síðasta helgi var með stelpunum :)

Egill said...

Brjálað að gera hjá þér sé ég! Maður hefur varla séð þig online í ár og öld (more like, klukkutíma og daga)... verður að segja okkur hvað þú ert að gera sem er svona rosalega spennó.
Fínar myndir af heimsókn Möggu og þeirra. :-)

Zanný said...

Jæja hvað er að frétta????????????