Saturday, April 11, 2015

Nicole Wilkins member

Ég er svo tæknileg, er sko að blogga úr Blogger-appinu í símanum! Hrikalega ánægð með mig hvað ég er búin að vera dugleg að blogga og gaman að sjá hvað eru að koma margar heimsóknir á síðuna líka, væri ekkert á móti því að fá fleiri komment reyndar, segi það ekki hehe! 

En í vikunni ákvað ég að gerast member á Nicole Wilkins síðunni, og hef því núna aðgang að fullt af vídjóum, æfingum og ráðleggingun frá henni, en hún er mitt aðal idol þegar kemur að fitnessinu. Er svo ótrúlega flott, fáguð í framkomu og pósum og downt to earth. Mæli klárlega með að þið kíkið á síðuna hennar og gerist meðlimir. Þessa æfingu tók ég í gær, fékk að láni hjá Nicole vinkonu minni hehe, awesome æfing, tók ótrúlega vel á! 

XX 
Rósa

No comments: